Við látum tæknina vinna fyrir þig

Tæknin á að hjálpa okkur, ekki vera hindrun. 

Við þekkjum þarfir minni fyrirtækja og vitum að tæknilausnir eiga að leysa vandamál, ekki vera vandamál.

hraðar lausnir

Við höldum flækjustigi í lágmarki og sérsníðum lausnir sem vinna fyrir þig

Við veitum ráðgjöf og finnum hvað hentar þínum rekstri. Við pössum að umfangið á tölvukerfinu þínu sé hæfilegt og að tæknin sé að vinna fyrir þig en ekki öfugt.

Við getum séð um vefsíðuna, auglýsingar, tölvupóstinn eða hvaða önnur kerfi sem þinn rekstur þarfnast.

Verðin koma líka á óvart.  Við trúum því nefnilega að öll fyrirtæki eigi að hafa ráð á því að láta tæknina vinna fyrir sig.

Við sérsmíðum kerfi að þínum þörfum sem hjálpar þér að ná þínum markmiðum án þess að auka flækjustigið.

Við erum líka endursöluaðilar fyrir bæði Microsoft 365 og Google Suite lausnirnar.

Vefsíðugerð

Einföld síða fyrir reksturinn eða flóknari verkefni, netverslun eða bókunarkerfi? 

Við höfum lausnina fyrir þig!

Auglýsingar

Þarftu að fara í auglýsingaherferð?  Við sjáum um allt frá ráðgjöf, hönnun og umsjón hvort sem um ræðir hefðbundnar auglýsingar eða auglýsingar á netinu hjá facebook, google eða innlendum tímaritum; visir.is mbl.is RÚV eða Stöð 2

Við minnkum flækjustigið fyrir þig!

Hýsing

Við sjáum um að hýsa fyrir þig vefsíðuna eða önnur kerfi. Við sérsmíðum verkefnakerfi, birgðakerfi, bókunarkerfi eða bendum þér á snjallar og ódýrar lausnir sem eru þegar til hjá okkur eða öðrum fyrirtækjum.

Við finnum leið til þess að láta tæknina vinna fyrir þig!

 

Office 365 eða Google Suite

Við komum skikki á tölvupóstinn fyrir þig og getum annast uppsetningu á tölvupóstþjónum frá Google eða Microsoft. 

Við sjáum um alla flækjuna svo þú getir einbeitt þér að þínum rekstri!

Vefsíðugerð

Einföld síða fyrir reksturinn eða flóknari verkefni, netverslun eða bókunarkerfi? 

Við höfum lausnina fyrir þig!

Auglýsingar

Þarftu að fara í auglýsingaherferð?  Við sjáum um allt frá ráðgjöf, hönnun og umsjón hvort sem um ræðir hefðbundnar auglýsingar eða auglýsingar á netinu hjá facebook, google eða innlendum tímaritum; visir.is mbl.is RÚV eða Stöð 2

Við minnkum flækjustigið fyrir þig!

Hýsing

Við sjáum um að hýsa fyrir þig vefsíðuna eða önnur kerfi. Við sérsmíðum verkefnakerfi, birgðakerfi, bókunarkerfi eða bendum þér á snjallar og ódýrar lausnir sem eru þegar til hjá okkur eða öðrum fyrirtækjum.

Við finnum leið til þess að láta tæknina vinna fyrir þig!

 

Office 365 eða Google Suite

Við komum skikki á tölvupóstinn fyrir þig og getum annast uppsetningu á tölvupóstþjónum frá Google eða Microsoft. 

Við sjáum um alla flækjuna svo þú getir einbeitt þér að þínum rekstri!

Ekki týnast í tækninni

Ekki láta loka þig inn í tæknilausnum sem þú skilur ekki og hefur ekki þörf á.  Við finnum lausn sem er hæfileg fyrir þinn rekstur og sjáum til þess að tæknin sé að vinna fyrir þig, áhyggjulaust.

Náðu þínum markmiðum

Við hjálpum þér að ná þínum markmiðum án þess að auka flækjustigið eða hafa áhyggjur af því að tæknin sé að taka völdin.

Fyrirtækjum eru oft seldar mjög ítarlegar lausnir sem kosta mikið og eru ekki nýttar að fullu. 

Við trúum á að sérsníða lausnir að hverjum viðskiptavini þannig að þeir geti nýtt sér kosti tækninnar án þess að það kosti of mikið. 

Öll kerfi eiga að vera einföld í notkun. 

Hvernig getum við aðstoðað þig?

hradi veflausnir er í eigu Nokkur Skref ehf. kt. 4909100850